ÓÞJÓÐALÝÐUR Á ALÞINGI

ÞAÐ ÞARF AÐ HREINSA ÚT ÞENNAN ÓÞJÓÐALÝÐ SEM SITUR Á ALÞINGI.

Ég var að horfa á útsendingu frá Alþingi í morgun. Þingmenn virðast vera að keppast í því að gera sig að sem mestum fíflum í ræðustól og virðast þjónar auðvaldsins Sjálfstæðisflokkurinn hafa vinninginn. Ég veit ekki hvernig Íslenska þjóðin getur látið þetta yfir sig ganga. Við kjósendur höfum ekkert val nema kjósa spillta pólitíkusa á þing. Þingmönum er alveg sama um Íslensku þjóðina en keppast við að þjóna auðvaldinu.


mbl.is Koma til móts við Sjálfstæðisflokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Það er alltaf sama lýðræðisástin hjá þér, Örn. Bara hreinsa út og henda. Enginn má sitja á þinga nema sá sem gerir það sem honum er sagt. Ekkert andsk... mas, greiðið bara atkvæði eins og fyrir ykkur er lagt.

Það svífur sovézkur andi yfir yfirlýsingum þínum.

Var það ekki annars Ögmundur, sem talaði í 6 klst. þegar ræða átti um ríkisútvarpið? Reyndar tókst að teygja þá umræðu í tæpar 120 klukkustundir. Það er þó ekki búið að ræða fyrirliggjandi stjórnarskrárbreytingar í nema 34 og hálfa klukkustund. Það er kannske ekki sama hver talar.

Emil Örn Kristjánsson, 7.4.2009 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband