Ónýt frétt

Má ekki seigja í fréttinni hversu mikiđ traust Geir og Ingibjörg hafa. Ţađ kemur fram fréttinni ađ Steingrímur hafi mest traust 33,7% og svo mađurinn sem nánast eingin ţekkir Sigmundur 23,2% ţar á eftir koma Geir og Ingibjörg međ minna traust, sem er ţó ekki gefiđ upp.

Svo les mađur

Vel yfir helmingur segist bera lítiđ traust til formanna Sjálfstćđisflokksins, Samfylkingar og Frjálslynda flokksins“

og svo                                                                               

„Geir H. Haarde, forsćtisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins, nýtur nú mikils trausts međal 21,5% svarenda“ Smile  

og svo

„Ingibjörg Sólrún Gísladóttir nýtur nú mikils trausts međal 19,1% svarenda“Smile

Niđurstađan er sem sagt ađ formenn stjórnarflokkanna njóta mikils trausts og jafnvel meira traust en ţeir Steingrímur og einhver Sigmundur. Ef ţetta er ekki léleg fréttamennska úr Valhöll ţá er ekki til léleg fréttamennska. Ég skora á mbl.is ađ birta könnunina en ekki matreiđa hana ofan í okkur öfugt.
mbl.is Steingrímur J. nýtur mests trausts
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Líklega er ţetta rétt hjá ţér. Ţađ er trúverugra ađ fá fréttir milliliđalaust. Afstćđar niđurstöđur fengnar frá pólitískum miđlum eiga ekki erindi til okkar.

Árni Gunnarsson, 23.1.2009 kl. 16:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband