2.10.2008 | 17:09
Heimatilbúin kreppa.
Þó svo að ráðherrar bendi út og suður þegar talið berst að verðbólgunni, þá er sú verðbólga sem verið hefur hér á landi síðustu árin heimatilbúin að mestu leyti. Það eru til leiðir til að lækka verðbólguna hvers vegna þær hafa ekki verið notaðar veit ég ekki. Ég vona samt að ástæðan sé sú að kjörnir stjórnendur landsins séu misvitrir frekar en að þér séu að þjóna hagsmunum þröngra hagsmunahópa.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.