Spillingin áfram

Ég skil ekki hversvegna þarf að fresta ráðningu nýs bankastjóra og hversvegna verið sé að taka ákvörðunarréttin af Gylfa Magnússyni viðskiptaráðherra. Þarf að hreinsa betur til í bankanum? Hver er fortíð Ásmundar hjá bönkunum? Þetta er því miður enn eitt dæmið um spillinguna á Alþingi og feluleikurinn heldur áfram. Ég skora á Gylfa að hysja upp um sig buxurnar og verða ekki hluti af spillingunni. Ef það er rétt að Ásmundur og Jón Ásgeir hafi nánast gengið hönd í hönd í nóvember inn í bankann eftir lokun hans þá skora ég á Ásmund að gera grein fyrir máli sínu eða koma sér út með Elínu hönd í hönd.
mbl.is Ásmundur bankastjóri um tíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband